Kvótann heim!

Kvótann heim!

Hér verður útsending á þættinum Kvótann heim klukkan 12 á hádegi á sunnudögum. Þar verður kvótakerfið tekið til róttækrar skoðunar af Ögmundi Jónassyni, Gunnari Smára Egilssyni og gestum þeirra. Þættirnir verða vikulega meðan samkomubann vegna kórónaveirunnar varir.